Markmið Hins íslenzka þjóðvinafélags, sem stofnað var árið 1871 af Jóni Sigurðssyni og sextán öðrum alþingismönnum, var „að reyna með sameiginlegum kröptum að halda uppi þjóðréttindum Íslendínga, efla samheldi og stuðla til framfara landsins og þjóðarinnar í öllum greinum. Einkanlega vill félagið kappkosta, að vekja og lífga meðvitund Íslendínga um, að þeir sé sjálfstætt þjóðfélag,…
Author: Fullveldi
Verðbólga á evrusvæðinu veldur áhyggjum
Mikilvægt er að Seðlabanki Evrópusambandsins nái tökum á viðvarandi verðbólgu á evrusvæðinu að sögn Joachims Nagel, nýs bankastjóra þýzka seðlabankans, en verðbólga fór í 5,3% í Þýzkalandi í desember og hefur ekki verið meiri frá því í júní 1992. Brezka dagblaðið Daily Telegraph fjallaði um málið í gær. Fram kemur að vaxandi óánægju gæti í…
Ríkisstjórn Þýzkalands vill evrópskt sambandsríki
Meðal þess sem fram kemur í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Þýzkalands, sem samanstendur af Jafnaðarmannaflokknum, Græningjum og Frjálslyndum demókrötum og tók við völdum í byrjun desember, er að áfram verði unnið að því markmiði að Evrópusambandið verði endanlega að sambandsríki. Þannig segir í stjórnarsáttmálanum að þýzka ríkisstjórnin vilji nýta yfirstandandi ráðstefnu Evrópusambandsins um framtíð þess (e….
Fjármagn streymir til Bretlands
Meira fjármagn hefur skilað sér inn í vaxtafyrirtæki í Bretlandi en nokkurn tímann áður í kjölfar þess að landið yfirgaf Evrópusambandið. Þetta hefur brezka dagblaðið Daily Telegraph eftir Sam Smith, framkvæmdastjóra fjármálafyrirtækisins FinnCap. Útgangan hafi haft mjög jákvæð áhrif á fjármálalíf Bretlands. Einkum þar sem mögulegt hafi verið að draga úr íþyngjandi regluverki sem komið…
„Þetta vill meirihluti þjóðarinnar!“
Meirihluti þjóðarinnar vill ekki nýja stjórnarskrá. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í færslu sem Njörður P. Njarðvík, prófessor emeritus, ritaði á facebooksíðu sína daginn eftir þingkosningarnar í lok september en Njörður hefur verið ötull talsmaður þess að skipt verði um stjórnarskrá í landinu. Lýstu ýmsir þeir, sem verið hafa fremstir í flokki…
„Skynsamlegar umbætur á stjórnarskrá Íslands“
„Margt brennur meira á íslenzkri þjóð en endurskoðun stjórnarskrárinnar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ávarpi sínu við setningu Alþingis 23. nóvember og ljóst að þau orð voru ekki látin falla að ástæðulausu. Forsetinn sagðist engu að síður vona að hægt yrði á kjörtímabilinu að ráðast í „skynsamlegar umbætur á stjórnarskrá Íslands, rétt eins…
Frjáls og fullvalda þjóð
Fullveldisdagurinn er í dag en á þessum degi árið 1918 varð Ísland sem kunnugt er frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna við Danmörku. Lýðveldið var síðan stofnað 17. júní 1944. Höfðu Íslendingar þá verið undir erlendri yfirstjórn í rúma sex og hálfa öld. Fyrst norskri og síðar danskri. Hér fyrir neðan eru nokkrar valdar…
Telja norræna vinnumarkaðsmódelinu ógnað
Stjórnvöld í Danmörku og Svíþjóð hafa undanfarin misseri barizt gegn áformum Evrópusambandsins um að koma á samræmdum, lögbundnum lágmarkslaunum innan sambandsins. Hafa þarlendir ráðamenn sagt að slík löggjöf muni grafa undan norræna vinnumarkaðsmódelinu sem snýst sem kunnugt er um það að aðilar vinnumarkaðarins semja um kaup og kjör án pólitískra afskipta og þar með talin…