Makrílveiðar Íslendinga voru til umræðu á fundi í ráðherraráði Evrópusambandsins sem fram fór nýverið en á fundinum kallaði Charlie McConalogue, sjávarútvegsráðherra Írlands, eftir því að sambandið gripi til harðra aðgerða í kjölfar þess að stjórnvöld í Noregi, Færeyjum og á Íslandi tóku ákvörðun um að taka sér einhliða makrílkvóta. Þar á meðal viðskiptaþvingana yrðu ákvarðanirnar…
Category: Greinar
„Vitanlega er ESB ekki lokaður pakki“
„Þið vitið fullkomlega hvað er í pakkanum,“ sagði Uffe-Ellemann Jensen, fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur, við mbl.is í marz 2017 en hann hefur lengi hvatt til inngöngu Íslands í Evrópusambandið. „Vitanlega er Evrópusambandið ekki lokaður pakki. Þið vitið hvað þið væruð að fara út í. Og ef þið eruð ekki reiðubúin til þess, haldið ykkur þá fyrir…
Vilja ekki ganga aftur í ESB
Fleiri eru hlynntir því að vera áfram utan Evrópusambandsins en þeir sem vilja ganga aftur í sambandið samkvæmt niðurstöðum nýjustu skoðanakannana í Bretlandi. Fimm ár eru um þessar mundir liðin frá því að brezkir kjósendur samþykktu í þjóðaratkvæði að segja skilið við Evrópusambandið. Bretar gengu formlega úr sambandinu í lok janúar á síðasta ári eftir…
Hraðbátarnir og olíuskipið
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, hitti naglann á höfðuð fyrr á þessu ári í viðleitni sinni til þess að útskýra seinagang sambandsins við bólusetningar við kórónuveirunni í samanburði við ýmis ríki utan þess. „Eitt og sér getur ríki verið eins og hraðbátur á meðan Evrópusambandið er meira eins og olíuskip,“ sagði von der…
Flýti fyrir Bandaríkjum Evrópu
Hundruð milljarða evra sjóður, sem er ætlað að stuðla að endurreisn efnahags ríkja Evrópusambandsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins, hefur flýtt fyrir þróun sambandsins í áttina að Bandaríkjum Evrópu. Þetta sagði Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, í ræðu í Barcelona síðastliðinn mánudag. „Þetta hefur flýtt fyrir evrópskum samruna í áttina að Bandaríkjum Evrópu í framtíðinni,“ er haft eftir…
Vilja afnema neitunarvald í utanríkismálum
Tímabært er að afnema neitunarvald einstakra ríkja Evrópusambandsins í utanríkismálum. Þetta sagði Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýzkalands, á ráðstefnu með sendiherrum landsins í Berlín í dag en utanríkismál eru einn af fáum málaflokkum þar sem enn þarf einróma samþykki á vettvangi sambandsins. Frá þessu er greint í frétt Reuters-fréttaveitunnar en haft er eftir Maas að ekki…
Sviss hafnar samningi í anda EES
Viðræðum á milli Evrópusambandsins og Sviss, um nýjan heildarsamning í stað þeirra 120 tvíhliða samninga sem Svisslendingar hafa samið um við sambandið, hefur verið hætt að frumkvæði svissneskra stjórnvalda. Viðræðurnar höfðu staðið yfir í sjö ár þegar fulltrúar Sviss yfirgáfu loks samningaborðið. Samið var um tvíhliða samningana í kjölfar þess að aðild að EES-samningnum var…