Skip to content

Fullveldi.is

VEFSETUR UM UTANRÍKIS- OG VARNARMÁL

Menu
  • Heim
  • Fréttir
  • Greinar
  • Skýrslur
  • Fullveldi.is
  • English
Menu

Category: Fréttir

„Þetta er ekki vandamál tengt Brexit“

Posted on 17/10/202122/10/2022 by Fullveldi

Fjöldi gámaflutningaskipa liggur fyrir utan höfnina og bíður þess að vera affermdur. Um marga tugi skipa er að ræða sem beðið hafa vikum saman eftir því að röðin komi að þeim. Svona hefur ástandið verið mánuðum saman. Ekki tekur betra við þó varningurinn komist á land. Mikill skortur á vöruflutningabílstjórum gerir það að verkum að…

Fjármálahverfi London heldur stöðu sinni

Posted on 28/09/202122/10/2022 by Fullveldi

Fjármálahverfið í London, höfuðborg Bretlands, hefur haldið stöðu sinni sem öflugasta fjármálamiðstöð Evrópu í kjölfar útgöngu landsins úr Evrópusambandinu þrátt fyrir spár ýmissra stjórnmálamanna og framkvæmdastjóra, sem andsnúnir eru útgöngunni úr sambandinu, um að hún myndi skaða stöðu hverfisins. Fjallað er um málið á fréttavef brezka dagblaðsins Daily Telegraph en þar er byggt á nýjustu…

Fær ESB sæti Frakka í öryggisráðinu?

Posted on 21/09/202113/12/2022 by Fullveldi

Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, er reiðubúinn að deila sæti landsins í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna með Evrópusambandinu gegn því að ríki þess styðji áform hans um að sambandið fái endanlega eigin hersveitir. Þetta hefur brezka dagblaðið Daily Telegraph eftir nánum bandamanni forsetans. Fram kemur í fréttinni að frönsk stjórnvöld hafi lagt stóraukna áherzlu á samruna ríkja…

Frjáls viðskipti við allan heiminn

Posted on 14/09/202122/10/2022 by Fullveldi

Fullveldið var ritstjóra Fréttablaðsins hugleikið í leiðara á dögunum. Hélt hann því fram að fullveldisafsal væri forsenda þess „að taka höndum saman við aðrar þjóðir í verslun og viðskiptum.“ Áherzlu okkar Íslendinga á að standa vörð um fullveldið okkar líkti hann við Norður-Kóreu, Kúbu og Venesúela. Markmiðið var ljóslega að draga upp þá mynd að…

Meiri útflutt fjármálaþjónusta þvert á spár

Posted on 09/09/2021 by Fullveldi

Þvert á spár ýmissra stjórnmálamanna í Bretlandi og forystumanna í brezku atvinnulífi, sem andvígir hafa verið útgöngu landsins úr Evrópusambandinu, um að hrun yrði í útflutningi á fjármálaþjónustu til sambandsins í kjölfar útgöngunnar jókst útflutningurinn á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Bretar gengu formlega úr Evrópusambandinu í lok janúar 2020 en yfirgáfu innri markað og…

Vilja að ESB fái eigin hersveitir

Posted on 04/09/202113/12/2022 by Fullveldi

Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins hafa kallað eftir því, í kjölfar þess að talíbanar náðu völdum í Afganistan, að sambandið fái eigin hersveitir sem hægt verði að beita með skömmum fyrirvara hvar sem er í heiminum. Talað hefur verið um allt að 20 þúsund manna herlið í þeim efnum. Fjallað er um þetta á fréttavef brezka…

Reglur ESB víki fyrir norskum lögum

Posted on 31/08/202122/10/2022 by Fullveldi

Flest þykir benda til þess að næsta ríkisstjórn Noregs verði miðju-vinstristjórn undir forystu norska Verkamannaflokksins en Norðmenn kjósa sér nýtt þing 13. september. Þeir stjórnmálaflokkar sem flokkurinn mun þurfa að reiða sig á til þess að tryggja nýrri ríkisstjórn þingmeirihluta, innan eða utan stjórnar, eru Miðflokkurinn, Sósíalíski vinstriflokkurinn og annað hvort Rautt eða Umhverfisflokkurinn. Þrír…

Hugvekja Styrmis Gunnarssonar

Posted on 26/08/202122/10/2022 by Fullveldi

„Við stöndum á ákveðnum tímamótum í samskiptum okkar við Evrópusambandið. Frá því að EES-samningurinn var gerður fyrir aldarfjórðungi hefur Evrópusambandið þróast á þann veg að það koma upp stöðugt áleitnari álitamál um hversu langt við getum gengið í þessu samstarfi án þess að við afsölum sjálfstæði okkar í smápörtum hér og þar til Brussel.“ Þetta…

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • Next

HELZTU GREINAR


Meginvandinn er sjálft regluverkið

Talsvert hefur verið rætt á undanförnum árum um svonefnda gullhúðun við innleiðingu á lagagerðum frá Evrópusambandinu í gegnum aðild Íslands að EES-samningnum. Er þar vísað til þess þegar gerðir eru innleiddar hér á landi meira íþyngjandi en þær koma frá sambandinu. Um er að ræða mál sem full ástæða er til þess að taka föstum tökum en á sama tíma er ljóst að ekki er um að ræða meginvandann í þeim efnum.



Málstaður sem skilar ekki auknu fylgi

Fylgi Samfylkingarinnar hefur tvöfaldast frá þingkosningunum sem fram fóru fyrir rúmu ári síðan samkvæmt niðurstöðum skoðanakannana í kjölfar þess að nýr formaður, Kristrún Frostadóttir, tók við flokknum. Fylgið hefur þannig farið úr tæpum 10% í kosningunum í um 20%. Kannanir benda til þess að þar vegi þungt ákvörðun formannsins um það að setja stefnu flokksins um inngöngu í Evrópusambandið á ís.



Með hálfan þingmann á Alþingi

Vægi ríkja innan Evrópusambandsins, og þar með möguleikar þeirra á því að hafa áhrif innan sambandsins, fer fyrst og fremst eftir íbúafjölda þeirra. Því fámennari sem ríkin eru því minni möguleika eiga þau almennt á því að hafa áhrif á ákvarðanatöku stofnana Evrópusambandsins þar sem þau eiga fulltrúa. Kæmi til þess að Ísland gengi í sambandið yrði landið fámennasta ríki þess og með vægi í samræmi við það.


Færslur

  • Minna svigrúm til viðskiptasamninga
  • Dvínandi eða vaxandi?
  • Dvínandi stuðningur við inngöngu í ESB
  • Flotið vakandi að feigðarósi
  • Tvennt hægt að gera við tillögurnar
  • Meginvandinn er sjálft regluverkið
  • Málstaður sem skilar ekki auknu fylgi
  • „Við værum í vandræðum án Bandaríkjanna“
  • Með hálfan þingmann á Alþingi
  • Frelsið til þess að ráða eigin málum
  • Hlutleysi veitir enga vörn
  • Verður ríkisábyrgð sett á þúsund milljarða?
  • Viðreisn og báknið
  • Setur Viðreisn í vanda
  • Treysta ekki ESB í varnarmálum
  • Dönsk stjórnarskrá?
  • Hindrar EES fríverzlun við Bandaríkin?
  • Hverju ætti ESB að bæta við?
  • Pólitíski ómöguleikinn
  • Að virða niðurstöður kosninga
©2023 Fullveldi.is | Built using WordPress and Responsive Blogily theme by Superb