Skip to content

Fullveldi.is

VEFSETUR UM UTANRÍKIS- OG VARNARMÁL

Menu
  • Forsíða
  • Greinar
    • EES-samningurinn
      • Bókun 35
    • Evrópumál
    • Fríverzlun
    • Schengen
    • Stjórnarskrármál
    • Varnarmál
  • Skýrslur
  • Fullveldi.is
  • English
Menu

Category: EES-samningurinn

Tveir ójafnir dómstólar

Posted on April 26, 2022 by Fullveldi

Mjög athyglisverð grein birtist í Morgunblaðinu síðasta sumar eftir dr. Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins, en þar kom meðal annars fram að dómstóll Evrópusambandsins hefði nánast hætt réttarfarslegu samtali við EFTA-dómstólinn við framkvæmd samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Þetta áréttaði hann síðan í annarri grein sem birtist í blaðinu 15. marz síðastliðinn. Vísaði Baudenbacher þar…

Stjórnsýslan ekki nógu stór

Posted on March 10, 2022 by Fullveldi

Full ástæða er til þess að fagna því þegar vakin er athygli á umfangi stjórnsýslunnar hér á landi og hvatt til umbóta í þeim efnum líkt og Thomas Möller, varaþingmaður Viðreisnar, gerði í ræðu á Alþingi fyrir ekki alls löngu. Því miður kemur það þó óhjákvæmilega mjög niður á trúverðugleika slíkrar gagnrýni þegar talað er á…

Frjáls viðskipti við allan heiminn

Posted on September 14, 2021 by Fullveldi

Fullveldið var ritstjóra Fréttablaðsins hugleikið í leiðara á dögunum. Hélt hann því fram að fullveldisafsal væri forsenda þess „að taka höndum saman við aðrar þjóðir í verslun og viðskiptum.“ Áherzlu okkar Íslendinga á að standa vörð um fullveldið okkar líkti hann við Norður-Kóreu, Kúbu og Venesúela. Markmiðið var ljóslega að draga upp þá mynd að…

Reglur ESB víki fyrir norskum lögum

Posted on August 31, 2021 by Fullveldi

Flest þykir benda til þess að næsta ríkisstjórn Noregs verði miðju-vinstristjórn undir forystu norska Verkamannaflokksins en Norðmenn kjósa sér nýtt þing 13. september. Þeir stjórnmálaflokkar sem flokkurinn mun þurfa að reiða sig á til þess að tryggja nýrri ríkisstjórn þingmeirihluta, innan eða utan stjórnar, eru Miðflokkurinn, Sósíalíski vinstriflokkurinn og annað hvort Rautt eða Umhverfisflokkurinn. Þrír…

Hagsmunir Íslands miklu betur tryggðir

Posted on August 17, 2021 by Fullveldi

Full ástæða er til þess að fagna víðtækum fríverzlunarsamningi Íslands, Noregs og Liechtenstein við Bretland sem undirritaður var fyrr í sumar. Með samningnum hafa viðskiptahagsmunir Íslands gagnvart einum mikilvægasta útflutningsmarkaði landsins verið tryggðir í það minnsta með ekki síðri hætti en raunin var áður í gegnum EES-samninginn án þess hins vegar að samþykkt hafi verið…

Svipað margir vilja í ESB án EES

Posted on August 8, 2021 by Fullveldi

Kæmi til þess að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) heyrði sögunni til myndi þriðjungur Íslendinga vilja að Ísland gengi í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Þetta er svipað hlutfall og raunin er í dag en það sjónarmið hefur stundum heyrzt í gegnum tíðina að án samningsins myndi stuðningur við…

Spurningin sem enginn spurði

Posted on August 4, 2021 by Fullveldi

Formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, ritaði grein í Morgunblaðið 3. maí síðastliðinn þar sem hún sagði meðal annars: „Rannsókn fræðimanna við Háskóla Íslands sýnir að þorri fólks telur sig ekki hafa nægja vitneskju til að taka upplýsta ákvörðun um aðild Íslands að ESB. Það þarf að taka alvarlega.“ Hvergi kom hins vegar fram í greininni…

Posts pagination

  • Previous
  • 1
  • …
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
Vefsíðan er ekki lengur uppfærð og þjónar þess í stað hlutverki gagnasafns um utanríkis- og varnarmál. Hægt er að nota leitarvélina hér fyrir neðan til þess að leita í safninu. Hins vegar er vefurinn Stjórnmálin.is þess í stað uppfærður daglega með nýjum pistlaskrifum.
©2025 Fullveldi.is | Built using WordPress and Responsive Blogily theme by Superb